COVID-19 YFIRLÝSING
Heilsa og velferð íbúa, gesta og listamanna er okkar forgangsmál. Við höfum gripið til, og munum halda áfram að grípa til, allra nauðsynlegra rástafana í samræmi við fyrirmæli embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.
Eins og staðan er í dag þá uppfyllir HIP öll skilyrði. Skyldu aðstæður breytast hér á landi eða í upprunalöndum alþjóðlegra gestalistamanna, bregðumst við að sjálfsögðu við því.
Hversu mikið sem við reynum að vera fullkomin þá tekst okkur það aldrei, þannig að ef þú kemur auga á eitthvað á hátíðinni sem betur má fara þá hvetjum við þig til að láta okkur vita.
Eins og staðan er í dag þá uppfyllir HIP öll skilyrði. Skyldu aðstæður breytast hér á landi eða í upprunalöndum alþjóðlegra gestalistamanna, bregðumst við að sjálfsögðu við því.
Hversu mikið sem við reynum að vera fullkomin þá tekst okkur það aldrei, þannig að ef þú kemur auga á eitthvað á hátíðinni sem betur má fara þá hvetjum við þig til að láta okkur vita.