Velkomin á HIP Fest 2021! Við vonum að þú njótir viðburðanna sem í boði eru í ár. Við höfum gert okkar besta til að setja saman fjölbreytta hátíðardagskrá sem er full af leiksýningum, námskeiðum og kvikmyndasýningum fyrir alla aldurshópa. Vefst valið fyrir þér? Væri ekki hugmynd að kaupa hátíðarpassa og hafa aðgang að öllum viðburðum - og spara líka?! Kauptu miða hér.
Föstudaginn// 8. OKTÓBER
Smiðja: Litlar sögur fyrir litlar brúður - tveggja daga vinnustofa
|
Smiðja: Leikið að ljósi - skapað með skuggum
|
Lambe Lambe kassa
|