HIP Festival
  • Home
  • Hip Fest 2020
  • Covid-19
  • Festival Programme
    • Shows >
      • Dimmalimm
      • Plain Bob
      • Life in the Forest
      • Mademoisselle Lychee
      • Shades of Shadows
      • Error 404
      • Metamorphosis
      • Pop!
      • Homesick
      • Meadow
    • Workshops / Lectures
    • Puppets on Film
  • About Hvammstangi
  • Meet the Team
  • Contact
  • Heim
  • Covid-19 YFIRLÝSING
  • Dagskrá
    • Sýningar >
      • Dimmalimm (IS)
      • Upplifun i Skóginun
      • Bara Bob
      • Fröken Litkaber
      • Skuggar af skuggum
      • Error 404 (IS)
      • Metamorphosis (IS)
      • Pop! (IS)
      • Heimþrá
      • Engi
    • Vinnusmiðjur og fyrirlestrar
    • Brúðubíó
  • Um Hvammstanga
  • Hafa samband
  • Hótel Laugarbakki
  • Um skipuleggjendurna
  • Home
  • Hip Fest 2020
  • Covid-19
  • Festival Programme
    • Shows >
      • Dimmalimm
      • Plain Bob
      • Life in the Forest
      • Mademoisselle Lychee
      • Shades of Shadows
      • Error 404
      • Metamorphosis
      • Pop!
      • Homesick
      • Meadow
    • Workshops / Lectures
    • Puppets on Film
  • About Hvammstangi
  • Meet the Team
  • Contact
  • Heim
  • Covid-19 YFIRLÝSING
  • Dagskrá
    • Sýningar >
      • Dimmalimm (IS)
      • Upplifun i Skóginun
      • Bara Bob
      • Fröken Litkaber
      • Skuggar af skuggum
      • Error 404 (IS)
      • Metamorphosis (IS)
      • Pop! (IS)
      • Heimþrá
      • Engi
    • Vinnusmiðjur og fyrirlestrar
    • Brúðubíó
  • Um Hvammstanga
  • Hafa samband
  • Hótel Laugarbakki
  • Um skipuleggjendurna
Search by typing & pressing enter

YOUR CART

Tréð
Smartilab/Miðnæti (ÍS)

​

„Tré sem lifir við réttar aðstæður, er tré sem hefur góð áhrif á umhverfi sitt.“
Sítrónutréð hans Ara hefur glatað garðinum sínum og hann þarf að hjálpa því að finna nýtt heimili áður en það visnar upp. Ari leggur því í langt ferðalag og lendir í ýmsum hrakförum við að reyna að bjarga litla trénu sínu. 

Tréð fjallar um Ara, glaðan og sniðugan dreng sem býr í litlum bæ með fjölskyldu sinni. Fyrir utan heimilið þeirra er sítrónutré sem hefur vaxið samhliða fjölskyldunni kynslóð fram af kynslóð. Einn sunnudag situr öll fjölskyldan saman að snæðingi úti í garði, þegar öflug sprengja lendir á lóð þeirra. Bæði húsið og garðurinn eru jöfnuð við jörðu. Ari kemst einn lífs af og nær að bjarga afleggjara af trénu. Hann heldur því næst aleinn af stað í mikla hættuför yfir lönd og höf í leit að griðastað þar sem sítrónutré fjölskyldu hans getur fengið rými og næringu til að skjóta rótum og dafna á ný.
Þessi 45 mínútna barnasýning fjallar á myndrænan hátt um veruleika og stöðu flóttabarna. Í verkinu reynir hetjan að vernda það sem eftir lifir af fjölskyldutrénu hennar og finna því öruggan samastað þar sem grunnþörfum þess er mætt. Þannig leita börn á flótta sér einnig skjóls; í þeirri von um að það verði hlúð að öryggi þeirra og heilbrigði – einhversstaðar þar sem þau geta skotið rótum. 

Leikstjórar/höfundar: Agnes Wild og Sara Martí 
Leikarar: Kjartan Darri Kristjánsson og Elísabet Skagfjörð 
Teiknari: Elín Elísabet Einarsdóttir 
Tónlist og lifandi hljóðmynd: Sóley (Sóley Stefánsdóttir) 
Hljóðmynd: Stefán Örn Gunnlaugsson 
Lýsing og myndvinnsla: Ingi Bekk


Frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 2020.

Copyright © 2020