Við erum einstaklega spennt yfir samstarfi okkar við Heather Henson Handmade Puppet Dreams sem munu sýna einar af bestu lifandi-leikbrúðu kvikmyndum samtímans. Sýndar verða tvennskonar myndir – fyrir fullorðna, sem ekki er mælt með fyrir ung börn, og síðan fjölskylduvænni útgáfu sem var sérstaklega sniðin að yngri kynslóðinni með litlu tali svo allir geti notið. Okkur langar sérstaklega að þakka Alex Griffin fyrir að taka efnið saman fyrir okkur, þrátt fyrir öll lætin sem hafa átt sér stað í New York að undanförnu. Farið vel með ykkur, brúðugerðarvinir!
Brúðubíó fyrir fullorðna
|
|
Copyright © 2020