Dagskrá 2020
Dagskrá hátíðarinnar er sérlega fjölbreytt, með brúðulistamönnum frá 9 löndum. Ýtið á hlekkina til þess að fá upplýsingar um sýningar, smiðjur, fyrirlestra, kvikmyndir og aðra viðburði sem halda fjörinu gangandi alla helgina. Miðar fara í sölu í september.
SýningarLítið á dagskrána og skoðið þá lifandi viðburði sem eru fyrir áhorfendur á öllum aldri.
Vertical Divider
|
Vinnusmiðjur og FyrirlestrarÁ hátíðinni verða skapandi viðburðir þar sem börn geta fengið listræna útrás, masterclass bæði fyrir atvinnubrúðugerðarfólk og áhugasama um brúðugerð, einnig verða skemmtilegir byrjendatímar fyrir þá sem eru forvitnir um allt er viðkemur brúðugerð.
Vertical Divider
|
BrúðubíóÍ samstarfi við Heather Henson og Handmade Puppet Dreams, höfum við tekið saman mikið af allra bestu leikbrúðukvik- og stuttmyndum frá sjálfstætt starfandi listamönnum sem þið getið notið á hátíðinni
|