Error 404
Ángeles de Trapo (Spain)
Steve er ósköp venjulegur drengur sem lifir afspyrnu venjulegu lífi, en er mjög upptekinn af raftækjum. En í dag er ekkert eins og vanalega. Eftir röð óvanalegra atvika flækist Steve í undarlega viðburðarás sem gæti leitt til þess að hann geri stærstu mistök lífs síns. Error 404 er margverðlaunað verk sem flutt er án orða, ætlað börnum og ungu fólki. Þetta fínofna og hjarnæma verk endurspeglar töfrana sem lífið býður okkur og það sem við lítum oft framhjá.
„...rómaður leikur, stórfengleg sviðsetning“
Ángeles de trapo er leikhús í fjölskyldueign með yfir 30 ára reynslu í brúðuleikhúsi, rekið af Iolanda Atalla, Julio, Maicol og Wagner Gallo. Leikhúsið hefur alla tíð verið þekkt fyrir listræn gæði. Leikhúsið leitast alltaf við að skapa eitthvað frumlegt, að koma áhorfendum á óvart og brjótast frá staðallausnum brúðuleikhússins. Síðustu sýningar þess hafa farið leikferðir um allan heim og tekið þátt í listahátíðum innan þeirra heimalands og utan og hafa á ferðum sínum unnið til fjölda verðlauna.
Idea and dramaturgy: Wagner Gallo
Direction: Julio Gallo
Performer: Wagner Gallo
Music: Kevin Macleod
Costumes: Iolanda Atalla
Lighting, Audiovisual and Stage design: Wagner Gallo
http://angelesdetrapo.com/
Idea and dramaturgy: Wagner Gallo
Direction: Julio Gallo
Performer: Wagner Gallo
Music: Kevin Macleod
Costumes: Iolanda Atalla
Lighting, Audiovisual and Stage design: Wagner Gallo
http://angelesdetrapo.com/
Copyright © 2020