HIP Festival
  • Home
  • Hip Fest 2020
  • Covid-19
  • Festival Programme
    • Shows >
      • Dimmalimm
      • Plain Bob
      • Life in the Forest
      • Mademoisselle Lychee
      • Shades of Shadows
      • Error 404
      • Metamorphosis
      • Pop!
      • Homesick
      • Meadow
    • Workshops / Lectures
    • Puppets on Film
  • About Hvammstangi
  • Meet the Team
  • Contact
  • Heim
  • Covid-19 YFIRLÝSING
  • Dagskrá
    • Sýningar >
      • Dimmalimm (IS)
      • Upplifun i Skóginun
      • Bara Bob
      • Fröken Litkaber
      • Skuggar af skuggum
      • Error 404 (IS)
      • Metamorphosis (IS)
      • Pop! (IS)
      • Heimþrá
      • Engi
    • Vinnusmiðjur og fyrirlestrar
    • Brúðubíó
  • Um Hvammstanga
  • Hafa samband
  • Hótel Laugarbakki
  • Um skipuleggjendurna
  • Home
  • Hip Fest 2020
  • Covid-19
  • Festival Programme
    • Shows >
      • Dimmalimm
      • Plain Bob
      • Life in the Forest
      • Mademoisselle Lychee
      • Shades of Shadows
      • Error 404
      • Metamorphosis
      • Pop!
      • Homesick
      • Meadow
    • Workshops / Lectures
    • Puppets on Film
  • About Hvammstangi
  • Meet the Team
  • Contact
  • Heim
  • Covid-19 YFIRLÝSING
  • Dagskrá
    • Sýningar >
      • Dimmalimm (IS)
      • Upplifun i Skóginun
      • Bara Bob
      • Fröken Litkaber
      • Skuggar af skuggum
      • Error 404 (IS)
      • Metamorphosis (IS)
      • Pop! (IS)
      • Heimþrá
      • Engi
    • Vinnusmiðjur og fyrirlestrar
    • Brúðubíó
  • Um Hvammstanga
  • Hafa samband
  • Hótel Laugarbakki
  • Um skipuleggjendurna
Search by typing & pressing enter

YOUR CART

9. - 11. október 2020
Hvammstangi International Puppet Festival er ný brúðulistahátíð á Hvammstanga, Norðurlandi vestra, þar sem brúðuleiksýningar og -kvikmyndir verða í hávegum hafðar. Við eflum listamenn og listræn gildi í dreifbýli og bjóðum upp á brúðusýningar á heimsmælikvarða með áhorfendum sem taka vel á móti þeim. Við leggjum mikið upp úr listrænum gæðum og að efla samfélög og listamenn.

HIP er samfélagsleg hátíð. Hún er í núinu og mótar framtíðina í senn. Hún er vettvangur þar sem listamenn geta komið saman og deilt kunnáttu, gleði, mat, list og skemmt sér. Hún er anakreonísk. HIP er hvíld frá ysi og þysi og gott tækifæri til þess að njóta algerrar kyrrðar Norðurlands vestra. 

Hátíðin er haldin á tveggja ára fresti í annari vikunni í október, helgina eftir stóðréttir. Í ár verður hátíðin haldin dagana 9. - 11. október. Við getum ekki beðið eftir taka á móti ykkur!

​
Ást til ykkar allra og lengi lifi brúðugerð!

Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Copyright © 2020